Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins

Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
stigmögnunarverkflæði
ENSKA
escalation workflow
Svið
upplýsingatækni og fjarskipti
Dæmi
[is] 2. Miðlæga netaldið skal:
2.1. hafa hlutfall tiltækileika sem nemur 98%,
2.2. senda landskerfum villutilkynningar, annaðhvort í svarskilaboðunum eða með sérstökum villuboðum. Landskerfin skulu á móti taka við þessum sérstöku villuboðum og hafa til staðar stigmögnunarverkflæði (e. escalation workflow) til að grípa til viðeigandi aðgerða til að leiðrétta villuna sem tilkynnt er um.

[en] 2. The central hub shall:
2.1. feature an availability rate of 98 %;
2.2. provide to national systems notification of any errors, either via the response message or via a dedicated error message. The national systems, in turn, shall receive these dedicated error messages and have an escalation workflow in place to take any appropriate action to rectify the notified error.

Rit
[is] Framkvæmdarreglugerð framkvæmdastjórnarinnar (ESB) 2016/68 frá 21. janúar 2016 um sameiginlegar verklagsreglur og forskriftir sem nauðsynlegar eru fyrir samtengingu rafrænna skráa yfir ökumannskort

[en] Commission Implementing Regulation (EU) 2016/68 of 21 January 2016 on common procedures and specifications necessary for the interconnection of electronic registers of driver cards

Skjal nr.
32016R0068
Orðflokkur
no.
Kyn
hk.

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira